Lífrænn úrgangur
sem áburður
flestum til hagsbóta
Nýting lífræns úrgangs til landbóta og ræktunarstarfs má vera miklu meiri en hún er. Á Íslandi falla til um þús. tonn af lífrænum úrgangi sem í lang flestum tilfellum væri hægt að nota til landbóta og ræktunarstarfs, stundum með hreinsun og formeðhöndlun en oft án nokkurrar meðhöndlunar.
Aðstæður á íslandi
áherslur landgræðslu
Frá úrgangi í áburð á átta tímum
Aðstæður á Íslandi eru mjög frábrugðnar öðrum löndum í Evrópu þar sem möguleikar á nýtingu lífræns úrgangs eru mjög takmarkaðir.
Hér á landi er ástand vistkerfa slíkt að…
Hér á landi kalla auðnirnar á þessi verðmæti…
Jarðvegur hér á landi er mjög rýr af lífrænum efnum og kallar því á…
Starfandi er innanhússnefnd hjá Landgræðslunni sem hefur það hlutverk að finna leiðir til aukinnar nýtingar á lífrænum úrgangi til landbóta og ræktunarstarfs. Birting þessarar vefsíðu er hluti af hennar starfi.
Áherslur
úrgangur eða auðlind
Ef þetta er sett upp sem spurning, þá verðum við að gera tilraun til að svara henni. Við veltum upp þessum andstæðum og sýnum fram á að þetta sé auðlind. Skilaboðin eru hér mjög skýr.
Það mættu vera linkar á ítarefni eða erlendar síður sem gera þessu góð skil. Kannski einn feitur linkur á nýtingu seyru, annar á svínaskít o.s.frv. þar sem verið er að gera vel.
Ýmsir “eye-openers“
Nýting
Nýting er ýmsum takmörkunum háð:
1. Regluverk
2. Eðliseiginleikar
3. Tækni
Lífrænn úrgangur er oftast vatnsríkur og misleitur. Formeðhöndlun felst í að minnka vatn, minnka smithættu, mala, köggla, brjóta niður með lífrænum aðferðum o.s.frv.
Lagaramminn setur skorður um hvað sé leyfilegt.
Leiðbeiningarnar byggja á annarsvegar leiðbeiningum Heilbrigðiseftirlits og lögum þar um (finna rétta tilvísun) og hinsvegar á þekkingu og reynslu praktíkanta (okkar þar á meðal).
rannsóknir
Fjöldamargar ræktunartilraunir hafa verið gerðar með lífrænum úrgangi.
Í bændahandbókinni (link?) má t.d. finna leiðbeiningar um nýtingu búfjáráburðar í túnrækt.
Reynsla og þekking bænda hefur byggst upp, en þeir nýta yfirleitt allan sinn búfjáráburð í túnrækt ásamt tilbúnum áburði.
Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á nýtingu lífræns áburðar á gróðurframvindu í landgræðslu.
Reynslusögur
Sögur af seyru
fleira